Ljótu Hálfvitarnir

Fös07Okt21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Haustið
er tími dauðans. Laufblöðin visna, gæsir eru stráfelldar og allt fer í
skrúfuna. Nema Ljótu hálfvitarnir, þeir fara á Græna hattinn, spila úr
sér lifur og lungu, hvetja almenning til ólifnaðar og bæta heiminn
almennt um eins og eina únsu. Og drepast svo smá.

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *