Ljótu Hálfvitarnir

Lau19Okt22:00Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

Hafnarstræti 86

Upplýsingar

Það að laufin falli af trjánum þykir nokkuð öruggt merki þess að það sé komið haust. Það að Ljótu hálfvitarnir spili á Græna hattinum er hins vegar endanleg staðfesting á hausti. Nema auðvitað að það sé vetur, sumar eða vor, þá hefur það ekkert með haustið að gera. En alla vega, 18. og 19. október ætla þeir ljótu að staðfesta að haustið á þeim Græna, engin grið verða gefin og barist þar til síðasta laufblaðið er fallið, oooooooOOOOG FÁ SÉR! og allt það.

Forsala hefst fös.16.ágúst á graenihatturinn.is, tix.is og Backpackers.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð