Select Page

Ljótu Hálfvitarnir

Fös10Feb21:00Fös23:30Ljótu Hálfvitarnir21:00 - 23:30

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Það er næstum alltaf gaman að vera boðið í afmæli, ekki síst ef um stórafmæli er um að ræða og afmælisbarnið er einhver sem er samofinn þínum eigin lífsferli. Því eru Ljótu hálfvitarnir yfir sig spenntir og glaðir að taka þátt í 20 ára afmæli Græna hattsins og hyggjast fagna því á sama hátt og þeir hafa oft gert áður, með því að þolreyna gólfið á Bláu könnunni. Til hamingju Græni hattur með að vera loksins orðinn nógu gamall til að mega neyta áfengis!
Meira