Ljótu Hálfvitarnir

Lau02Sep21:00Lau23:30Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Síðsumarið er tíminn þegar sumarið áttar sig á því að það er andskotann ekkert búið gera, bara slæpast í súld og svínaríi. Það fer því að rembast við að vera næs við alla sem þá er auðvitað orðið of seint því allir eru búnir með sumarfríið sitt og mega ekki vera að neinu. Nema Ljótu hálfvitarnir, þeir eru alltaf til í að skreppa á Græna hattinn og gera eitthvað fyrir fólk, spila, sprella og hvetja til almenns ólifnaðar. Hver þarf ekki á slíku að halda?

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð