Ljótu Hálfvitarnir

Lau18Jan(Jan 18)22:00Sun19(Jan 19)01:00Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

18 (Laugardagur) 22:00 - 19 (Sunnudagur) 01:00

Upplýsingar

Fyrir suma er janúar tími til að taka sig á. Ná af sér jólaspikinu með meinlætum og sprikli. Fyrir aðra er það mánuðurinn þegar maður rifjar upp hvað var frábært á síðasta ári og endurtaka það svo. Ljótu hálfvitarnir eru í síðari flokknum og trúir sinni sannfæringu mæta þeir á Græna hattinn 17. og 18. janúar og hjakka í sama farinu í nokkra klukkutíma. Mögulega með einhverjum tilbrigðum sem sjaldan heyrast. Hljómar það ekki vel?

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð