Ljótu Hálfvitarnir

Fös03Júl(Júl 3)20:30Lau04(Júl 4)01:00Ljótu Hálfvitarnir

Klukkan

3 (Föstudagur) 20:30 - 4 (Laugardagur) 01:00

Upplýsingar

Er þessum hálfvitum ekkert heilagt? kunna margir að spyrja sig. Ætla þeir að halda útgáfutónleika í byrjun júlí, má þetta bara? Svarið er að mestu já, Ljótu hálfvitarnir ætla að fagna útgáfu sinnar fyrstu plötu í fimm ár, Hótel Edda, á Græna hattinum með tvennum tónleikum,3. og 4.júlí.  Þar verður leikinn og sunginn bróðurparturinn af nýju plötunni í bland við eldri lög.

Forsalan er hafin á grænihatturinn.is

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð