Lögin hans Geirmundar

Fimt24Jún20:00Lögin hans Geirmundar

Klukkan

(Fimtudagur) 20:00

Upplýsingar

Geirmundur Valtýsson er fyrir löngu orðinn kunnur landi og þjóð fyrir
sín dásamlegu lög , hver kannast ekki við lög eins og Ort í sandinn,
Lífsdansinn, Bíddu við og fleiri og fleiri.

Á þessari tónleikaröð
ætlum við að bjóða upp á úrval laga hans bæði þekkt lög og svo leyndar
perlur sem ekki hafa heyrst mikið á öldum ljósvakans. Einnig verður
frumflutt ný tónlist eftir Geirmund á tónleikunum sem hann samdi
sérstaklega fyrir okkur . og það er okkur sönn ánægja að Geirmundur
sjálfur er heiðursgestur á öllum tónleikunum.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *