Moskvít

Fimt25Maí21:00Fimt23:30Moskvít

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Sunnlenska hljómsveitin Moskvít hefur verið starfandi í 3 ár.

Moskvit hefur gefið út eina plötu árið 2021 sem ber nafnið Human Error.
Tónlistin sem Moskvít  spilar mætti lýsa sem  vestrænum blús, poppi & rocki

Þeir hafa einnig gefið út nokkur lög sem eru hluti af nýrri plötu, má þar
nefna Superior design, Perfect litle wonder og það allra nýjasta Change.

Hljómsveitina Moskvít skipa þeir

Sigurjón Óli Arndal- söngur/bassi

Alexander Örn Ingason- trommur 

Jón Aron Lundberg- píanó

Paolo Decena- gítar 

Guðmundur Helgi Eyjólfsson- gítar

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð