Mugison

Fimt21Júl21:00Fimt23:00Mugison

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Nú er sumar og nú er sól og þá verður maður að rúnta norður á Akureyri og gera
vel við sig í mat og drykk.. og auðvitað spila hjá Hauk á Græna Hattinum. Ég
elska að spila einn með gítar á Græna, það er ekki til meiri nánd á nokkru sviði
í heiminum – ekki hægt að fela neitt og allt leyfilegt einhvernveginn, elska
það. Ég verð reyndar ekki „bara“ með kassagítarinn, heldur verð ég með ofur
kassagítar – þar sem ég get spilað bassa og gítar í einu og svo mæti ég með
nikkuna og trommur…  og reyni að spila á allt í einu!! sjónhverfingar og
sirkus – það er þema kvöldsins. Sjáumst í geggjuðu stuði. Mugison

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð