Nevermind - 30 ára heiðurstónleikar

Lau15Jan21:00Nevermind - 30 ára heiðurstónleikar

Klukkan

(Laugardagur) 21:00

Upplýsingar

NEVERMIND: 30 ára afmælistónleikar

Nevermind er
önnur plata Nirvana og sú sem gerði hljómsveitina heimsfræga á svipstundu.
Platan kom út 24. september 1991 og er því orðin 30 ára og hefur selst í yfir 30
milljón eintökum. Platan fékk feikigóða dóma og situr yfirleitt hátt á bestu
plötu listum og sveitin vann til hinna ýmsu verðlauna fyrir gripinn. Í tilefni
30 ára afmæli plötunnar verður hún flutt í heild sinni ásamt fleiri frábærum
slögurum frá þessum konungum grugg senunnar, Nirvana. 

NIRVANA HEIÐURSSVEIT
Einar Vilberg – Söngur / Gítar
Franz Gunnarsson – Gítar /
Söngur
Jón Svanur Sveinsson – Bassi / Söngur
Jón Geir Jóhannsson –
Trommur

Meira

Versla miða

Hætt við viðburð

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *