Apríl, 2020
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð
Klukkan
24 (Föstudagur) 22:00 - 25 (Laugardagur) 01:00
Upplýsingar
Bestu lög Radiohead verða flutt á Græna Hattinum þann 24. Apríl næstkomandi. Þessi dagskrá gerði mikla lukku á síðasta ári og því er hér á ferðinni gullið tækifæri að upplifa
Upplýsingar
Bestu lög Radiohead verða flutt á Græna Hattinum þann 24. Apríl næstkomandi.
Þessi dagskrá gerði mikla lukku á síðasta ári og því er hér á ferðinni gullið tækifæri að upplifa lög Radiohead sem er ein af merkustu hljómsveitum veraldar í dag. Dagskráin er einstaklega vel flutt af ástríðu og fagmennsku enda valinn maður á hverjum stað á sviðinu.
FLYTJENDUR
Eyþór Ingi Gunnlaugsson – Söngur / Gítar
Franz Gunnarsson – Gítar / Söngur
Þorbjörn Sigurðsson – Hljómborð / Gítar / Söngur
Hálfdán Árnason – Bassi / Söngur
Skúli Gíslason – Trommur
Ekki láta þennan viðburð fram hjá þér fara. Tryggðu þér miða í forsölu á 3900kr.
Meira