Rock Paper Sisters

Fös08Sep21:00Fös23:30Rock Paper Sisters

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Rock Paper Sisters fagna útgáfu á sinni fyrstu plötu sem ber heytið “One in a million” sem kemur út rafrænt þann 15. ágúst. Platan kemur einnig út á vínyl og má nálgast hana við Dyrnar í
Sérstakri viðhafnar útgáfu sem hefur verið framleidd í takmörkuðu upplagi fyrir Tónleikana. Fyrir þá allra fljótustu þá verða í boði örfá einök af sérstökum Græna Hatts vinyl sem er sérmerktur og grænn að lit og verður sú útgáfa aðeins fáanleg á Græna Hattinum í örfáum eintökum þetta kvöld.

Rock Paper Sisters hefur verið til í nokkur ár og hitaði meðal annars upp fyrir Billi Idol þegar hann kom í Laugardalshöll.

Hljómsveitina skipa þeir
Eyþór Ingi , Söngur og Gitar
Davið Sigurgeirsson Gitar og bakraddir
Þórður Sigurðarson hljomborð og bakraddir
Þorsteinn Árnasson bassi og bakraddir
Jón Björn Ríkarðsson Trommur

En nú er platan loksins tilbúinn og eru liðsmenn afar stoltir af afurðini og því ber að fagna með Tónleikum
á Græna Hattinum.

Eyþór Ingi sá um Upptökustjórn úr Studioi sínu að mestu en
Hljóðblöndun var í Höndum Magnusar árna Öder og Arnars Guðjónssonar.
masterinn kemur svo úr höndum Grammy verðlauna hafans Gavin Lurssen.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð