Skálmöld

Fös05Maí21:00Fös23:30Skálmöld

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Að sjá Skálmöld á Græna hattinum er einstök upplifun. Hljómsveitin hefur spilað um allan heim í meira en áratug, farið fjölmörg tónleikaferðalög og spilað á stærstu hátíðum heims — en hvergi er stemningin eins og á Hattinum. Hér býðst öllum að njóta í mikilli nálægð á sitjandi tónleikum í afslappaðra umhverfi en yfirleitt, hamagangurinn minni en gerist og gengur, barinn í seilingarfjarlægð og hlé um miðbikið. Frábær stund fyrir allskonar fólk á öllum aldri.

Skálmöld vinnur nú að sinni sjöttu breiðskífu og er í sínu besta formi. Tryggið ykkur miða í tíma.

Miðaverð: 6.900 kr.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð