Sóli Hólm mætir á Græna Hattinn með sýninguna „Loksins eftirhermur“ sem hefur gengið fyrir fullu
Upplýsingar
Sóli Hólm mætir á Græna Hattinn með sýninguna „Loksins eftirhermur“ sem hefur gengið fyrir fullu húsi frá því í haust.
Sýningin hefur hlotið frábærar viðtökur og því mikil eftirvænting að fá Sóla norður.
Vegna villu í greiðslukerfi RAPYD, þarf að haka úr "vista kort fyrir framtíðar greiðslur" þegar er komið að greiðslusíðu, annars fer færsla ekki í gegn. Loka