Sólstafir

Fös18Nóv21:00Fös23:30Sólstafir

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Sólstafir munu herja á sinni fyrsta  Evróputúr í 3 ár næstkomandi janúar og
ríkir því mikil spenna í mönnum. 

Gæti sveitin ekki huxað sér neitt meira viðeigandi en að koma norður á
Græna Hattinn og þjófstarta herlegheitunum. Eftir að hafa spilað á rokk klúbbum
um víða veröld trekk í trekk undanfarin 15 ár þá sannar það sig í hverri
norðanferð að Græni Hatturinn er besti tónleikastaður landins.

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð