Space Truckers ásamt Stebba Jak og Degi Sig

Lau28Jan21:00Lau23:30Space Truckers ásamt Stebba Jak og Degi Sig

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Tónleikafélag Austurlands blæs til sannkallaðrar rokkveislu á Græna Hattinum. Félagið hefur frá 2017 staðið fyrir styrktar tónleikum vegna geðheilbrigðis. Í ár verður 70‘s rokkið tekið fyrir og af nægu er að taka. Við lofum miklu fjöri háum tónum og hetju sólóum.
Dagur Sig. og Stebbi Jak. bera hitan og þungan af söngnum ásamt frábærum spilurum af svæðinu.
Þetta verður mikil veisla sem verður ekki gott að missa af. Mætum sem flest, og njótum eðal flutnings okkar fólks.
Tónleikarnir verða í flutningi hljómsveitarinnar Space Truckers sem skipuð er:
Dagur Sigurðsson Söngur
Stefán Jakobsson Söngur
Elísabet Arna Gunnlaugsdóttir Trommur
Pálmi Stefánsson Trommur
Dvalinn Lárusson Bassi
Sigurður Ólafsson Bassi
Ívar Andri Bjarnason Gítar
Friðrik Jónsson Gítar
Hafþór Máni Valsson Gítar
Kristinn Harðarson Hljómborð.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð