Stebbi JAK mætir ásamt Hafþóri Val á Græna Hattinn þann 17. desember næstkomandi.
Á dagskránni
Upplýsingar
Stebbi JAK mætir ásamt Hafþóri Val á Græna Hattinn þann 17. desember næstkomandi.
Á dagskránni verður úrval bestu laga í heimi í bland við skástu jólalögin.
Sérstakur gestur verður hin unga og bráðefnilega Karen Ósk.