Stebbi Jak og Haffi

Lau10Okt21:00Lau23:00Stebbi Jak og Haffi

Klukkan

(Laugardagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Stebbi Jak er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir söng í hljómsveitinni DIMMU og þátttöku í hinum ýmsu tónleikasýningum.
Einnig hefur hann margoft brugðið á leik þar sem hann hefur flutt úrval bestu laga í heimi í kassagítarútgáfum í bland við létt grín.
Að þessu sinni mætir hann ásamt Hafþóri Val á Græna hattinn og gerir mörgum af bestu lögum sögunnar góð skil.
Frábær kvöldstund sem engin ætti að láta framhjá sér fara.

Meira

Versla miða

Hætt við viðburð

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð