Stjórnin

Sun01Ágú23:00Mán02(Ágú 2)01:30StjórninNýjar sóttvarnaráðstafanir

Klukkan

1 (Sunnudagur) 23:00 - 2 (Mánudagur) 01:30

Upplýsingar

Stjórnin heldur tónleika á Græna Hattinum á sunnudeginum um verslunarmannahelgina
Sigga
og Grétar fara yfir 30 og eitthvað árin og Stjórnin leikur öll sín
vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér og Segðu já.
Stjórnina skipa; Sigríður Beinteinsdóttir, Grétar Örvarsson, Eiður Arnarsson, Kristján Grétarsson og Sigfús Óttarsson.
Húsið opnar kl. 22:00 og tónleikarnir hefjast kl. 23.00

Meira

Versla miða

Hætt við viðburð

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *