Styrktartónleikar fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Fimt09Nóv21:00Fimt23:00Styrktartónleikar fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Dagskrá:

Ásdís Arnardóttir sello og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari
Jódísirnar
Guðrún Arngrímsdóttir
Hlé
Rúnar Eff
Bryndís Ásmunds

Fyrirfram
þakkir til allra sem koma að tónleikunum með einum eða öðrum hætti og
gefa vinnuna sína til styrktar félaginu. Öll sala frá miðasölunni rennur
beint til Krabbameinsfélags Akureyrar og nágrennis.

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð