Select Page

Sycamore Tree

Fös01Okt21:00Fös23:00Sycamore Tree21:00 - 23:00

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Sycamore
Tree snýr aftur eftir frábæra tónleika á Græna hattinum nú fyrr í sumar.
Dúettinn hefur unnið sig inn í hug og hjörtu landsmanna á síðustu árum og lög af
síðastu plötum dúettsins “ Western Sessions “ og “ Winter Songs “ sem komu út
núna árinu hafa klifið toppa vinsældarlista landsins eins og mörg lög af þeirra
fyrri verkum hafa einnig gert. Með þeim Ágústu Evu og Gunna Hilmarss verður hinn
einstaki Þorleifur Gaukur Davíðsson á Gítar og Munnhörpu. Þau munu spila lög af
þeirra fyrri verkum ásamt efni af næstu breiðskífu sem kemur út seinna á árinu.
Dúettinn hefur unnið sér stall sem ein besta tónleikasveit landsins og
kvöldstund með þeim er ósvikin gæðastund.

Meira