Þann
12 september nk. stígur sjálf Tina Turner Íslands, Bryndís
Ásmundsdóttir á svið á Græna
Upplýsingar
Þann
12 september nk. stígur sjálf Tina Turner Íslands, Bryndís
Ásmundsdóttir á svið á Græna hattinum. Með einvalalið tónlistarmanna sér
til halds og trausts ætlar Bryndís að flytja öll lög Tinu Turner, og
það er óhætt að lofa hámarksstuði.