Apríl, 2019

06Apr22:00Viðburður liðinnHætt við viðburðTodmobile

Miðasala

Því miður eru ekki fleiri til fleiri miðar á þennan viðburð

Upplýsingar

Todmobile tónleikar á Græna hattinum eru engu líkir. Með öll bestu lögin í farteskinu mætir Todmobile enn og aftur á sinn uppáhalds tónleikastað á sínu 31. starfsári, Pöddulagið, Brúðkaupslagið. Lommér að sjá, Stúlkan, Voodoo Man, Eldlagið, Ég heyri raddir og öll hin.

Todmobile skipa Andrea Gylfadóttir, Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, Eyþór Ingi, Greta Salóme, Eiður Arnarsson, Alma Rut, Kjartan Valdermarsson og Ólafur Hólm.

Forsalan hefst 7.jan. á grænihatturinn.is og tix.is

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X