Valdimar

Þri22Sep16:25Þri16:25Valdimar

Klukkan

(Þriðjudagur) 16:25 - 16:25

Upplýsingar

Hljómsveitin Valdimar fagnar 10 ára afmæli um þessar mundir. Til stóð að halda heljarinnar afmælisveislu með stórtónleikum og tónleikaferðum en það verður að bíða betri tíma. Hinsvegar ætlum við að gera okkur glaðan dag á Græna Hattinum þann 25. September með tónleikum þar sem litið verður yfir farin veg. Þetta verða fyrstu tónleikar sveitarinnar á Íslandi síðan í september 2019 og er óhætt að fullyrða meðlimir sveitarinnar séu að springa úr spennu.

Meira