Apríl, 2019

20Apr22:00Valdimar

Miðasala

Verð 4.500kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 4.500kr.

Upplýsingar

Hljómsveitin Valdimar gaf út sína fjórðu breiðskífu í september og ber platan heitið “Sitt sýnist hverjum” og var hljómsveitin með vel heppnaða uppselda tónleika á Græna Hattinum fyrir skemmstu. Vegna mikillar eftirspurnar og hversu margir þurftu að hverfa frá ætla þeir að heiðra norðlendinga og gesti með tónleikum um páskana.
Forsalan hefst 1. febr á grænihatturinn.is og á tix.is

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Staðsetning

Græni Hatturinn

X