Valdimar og Fjölskylda

Lau21Des22:00Valdimar og Fjölskylda

Klukkan

(Laugardagur) 22:00

Upplýsingar

Valdimar Guðmundsson þarf vart að kynna en hann hefur verið einn þekktasti og dáðasti
söngvari landsins undanfarin áratug. Hljómsveit hans, Valdimar, hefur víða gert
garðinn frægan og þar að auki státar hann af glæsilegum sólóferli.

Nú hefur Valdimar sett saman í stórkostlega hljómsveit með valinn mann í hverri
höfn sem hefur fengið nafnið Fjölskylda.

Mætti því segja að Valdimar og Fjölskylda bjóði til hátíðartónleika á Græna Hattinum
dagana 20. & 21. desember þar sem engu verður til sparað og leikin verða
uppáhalds jólalög Valdimars í bland við eigið efni með hátíðarbrag.

Búast má við hugljúfum en einnig kraftmiklum tónleikum, sem enginn ætti að missa af.

Miðasala
hefst á graenihatturinn.is mánudaginn 23. september, kl. 10:00.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð