Apríl, 2021
Lau17Apr21:0023:00Viðburður liðinnHætt við viðburðValdimar og Örn Eldjárn21:00 - 23:00
Versla miða
Hætt við viðburð
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Laugardagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
Þeir Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn
Upplýsingar
Þeir
Valdimar Guðmundsson og Örn Eldjárn hafa nú um nokkurt skeið komið
fram saman við fjölmörg tilefni. Á þessum tónleikum ætla þeir að
flytja vel valin lög frá mismunandi verkefnum sem þeir hafa komið að
auk þess sem þeir ætla að flytja lög eftir nokkra af þeirra helstu
áhrifavöldum.
Þeir
kynntust í Listaháskólanum árið 2007. Síðan þá hafa þeir báðir
flutt lög með hljómsveitum á borð við Valdimar, Tilbury,
Memfismafíuna, Ylju, Brother Grass og svo saman í hljómsveitinni
Eldar.
Forsalan er á graenihatturinn.is
Meira