Vandræðaskáldin

Fimt24Sep21:00Fimt23:00Vandræðaskáldin

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Nú í haust hafa Vandræðaskáld verið starfandi í 5 ár og bjóða
til

barnaafmælis af því tilefni, enda engin betur til þess fallin að
halda

svoleiðis partý! Í afmælinu verður boðið upp á allt það besta
úr

fortíð og framtíð Vandræðaskálda, auk þess ætla þau að rýna
í

skuggahliðar sögu Akureyrar og rifja upp atriði úr Útför – sögu

ambáttar
og skattsvikara, en það var sýningin sem kom Vandræðaskáldum

á kortið fyrir
öllum þessum árum. Þetta verður sannarlega

afmælisveisla, í öllum skilningi,
og klárlega það barnaafmæli á árinu

sem þú vilt alls ekki missa af!

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð