VHS á flótta
Fimt29Apr21:00Fimt23:00VHS á flótta21:00 - 23:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00 - 23:00
Upplýsingar
VHS á flótta VHS flokkurinn er kominn í hann krappann og er lagður á flótta undan öllum sínum vandamálum í höfuðborginni! Þau láta þó deigan ekki síga, frekar en fyrri daginn,
Upplýsingar
VHS á flótta
VHS
flokkurinn er kominn í hann krappann og er lagður á flótta undan öllum sínum
vandamálum í höfuðborginni! Þau láta þó deigan ekki síga, frekar en fyrri
daginn, og nota tækifærið til þess að heimsækja sína uppáhaldsstaði með glænýju
uppistandi! Missið ekki af þessu einstaka tækifæri, þar sem þau stoppa stutt á
hverjum stað fyrir sig.
VHS
er einn vinsælasti grínhópur landsins um þessar mundir, þau hafa verið sýna
fyrir fullu húsi í Tjarnarbíó frá því í ágúst 2020, gefið út sýningu RÚV og
haldið táknmálstúlkaða sýningu í beinu streymi, svo fátt eitt sé nefnt.
VHS
eru: Villi Neto, Vigdís Hafliðadóttir, Hákon Örn Helgason og Stefán Ingvar
Vigfússon.
Græni
hatturinn: 29 apríl
Vagninn
Flateyri: 30. apríl
Frystiklefinn
á Rifi: 1. maí
Meira