Vintage Caravan

Lau07Des(Des 7)22:00Sun08(Des 8)00:30Vintage Caravan

Klukkan

7 (Laugardagur) 22:00 - 8 (Sunnudagur) 00:30

Upplýsingar

The Vintage Caravan halda uppi fjörinu á Græna Hattinum Laugardagskvöldið 7. Desember.
Strákarnir verða nýkomnir af þriggja vikna tónleikaferðalagi með Sænsku rokkrisunum úr Opeth og verða í fanta spilaformi.
Hljómsveitin lofar góðu stuði og mun leika efni af öllum fjórum breiðskífum sínum og jafnvel leika glænýtt lag eða tvö.

Tvennir seinustu Græna Hatts tónleikar sveitarinnar hafa verið uppseldir svo við mælum með að næla sér í miða sem allra fyrst!

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð