Maí, 2020
Lau09Maí(Maí 9)22:00Sun10(Maí 10)01:00Viðburður liðinnVÖK22:00 - 01:00 (10)
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
9 (Laugardagur) 22:00 - 10 (Sunnudagur) 01:00
Upplýsingar
Vök hefur verið
Upplýsingar
Vök hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi frá því að þau unnu Músíktilraunir 2013. Síðan þá hefur sveitin gefið út tvær stuttskífur (EP) og breiðskífuna, „Figure“ sem var valin ‘Raftónlistarplata ársins 2017’ á Íslensku Tónlistarverðlaununum.
Hljómsveitin Vök sendi frá sér sína aðra breiðskífu, „In The Dark“ í fyrra og í kjölfarið hóf hún ítarlegt tónleikaferðalag um Evrópu við góðar undirtektir. Vök spilaði tvisvar sinnum á Græna Hattinum á síðasta ári og heppnuðust þeir tónleikar gríðarlega vel, pakkað hús og þrusu stemning. Því kom ekkert annað til greina en að gera sér ferð aftur á Græna Hattinn og hlaða í aðra tónleika.
Meira