VÖK

Mið22Júl21:00Mið23:00VÖK

Klukkan

(Miðvikudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Hljómsveitin
Vök sendi frá sér sína aðra breiðskífu, „In The Dark“ í fyrra og í
kjölfarið fékk hljómsveitin þrenn verðlaun á Íslensku
Tónlistarverðlaununum.
Vök hefur verið áberandi í íslensku
tónlistarlífi frá því að þau unnu Músíktilraunir 2013. Síðan þá hefur
sveitin gefið út tvær stuttskífur (EP) og breiðskífuna, „Figure“ sem var
einnig valin ‘plata ársins 2017’ á Íslensku Tónlistarverðlaununum.
Sveitin
hefur verið á þrotlausum tónleikaferðum um allan heim undanfarin ár og
er ekkert gefið undan við að fylgja á eftir nýju plötunni.
Forsala hefst á tix.is og grænihatturinn.is mánudaginn 8. júní

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð