Select Page

Magni Ásgeirsson

Magni Ásgeirsson
[:is]

 Viðtal við Magna Ásgeirsson

 

Hver ertu og hvaðan kemurðu

Guðmundur Magni Ásgeirsson frá Borgarfirði eystri – búsettur á Akureyri

Fyrir hvaða hjómsveit spilarðu og á hvaða hljóðfæri

Söngvari og gítarleikari í Á móti sól og Killer Queen auk þess sem ég á mína eigin hljómsveit.

Hvaða hljóðfæri heldur þú mest upp á

Gítarinn er endalaus uppspretta undrunar hjá mér auk þess sem mér finnst fátt fallegra en fallegur fiðluleikur_MG_9511

Mestu áhrifavaldar í tónlist

Eddie Vedder, Thom Yorke

Drauma tónlistamaður til að spila með

Þeir sömu „smile emoticon“

Hvaða tónlistar hátíð stendur mest upp úr á Íslandi

Bræðslan! (ég er annar skipuleggjenda hennar… )

Hvaða hljóðfæri langar þig að læra á núna

Mig dauðlangar að læra á píanó en það er sennilega of seint að kenna þessum hundi ný trikk…

Hvernig heyrnatól notar þú við hlustun á tónlist

Ég á nokkur æðisleg – konan mín gaf mér ein í jólagjöf sem ég nota við vinylinn en annars nota ég ultimaear in-ear tólin í mp3 stuffið

Hvernig sérðu fyrir þér sölu á tónlist í framtíðinni

netið…

Geturðu lýst einum degi í lífi þínu

dagarnir fara í að hugsa um fjölskylduna ( 3 strákar ) og skipuleggja helgarnar – þær eru síðan ferðalög og spilamennska

Hvar og hvenær eru næstu tónleikar hjá þér

Killer Queen á hattinum og í Fjarðarborg á Borgarfirði næstu helgi!

Hvað er framundan hjá þér og samstarfsfélögum

Að halda Bræðsluna og spila síðan út í eitt

Uppáhalds plata

In rainbows / radiohead og Ten / pearl jam

Eitthvað skemtilegt sem þú vilt segja okkur að lokum

LIFI BYLTINGIN

 

 

Magni Ásgeirsson

 

Magni heldur tónleika á Græna Hattinum með ásamt hljómsveit sinni Killer Queen, hægt er að nálgast miða hér á heimasíðu Græna Hattsins og í Eymundsson.

[:en]

Interview with Magna Ásgeirsson

 

Where are you from?

Guðmundur Magni Ásgeirsson from Borgarfirði eystri -but currently i live in Akureyri

In what band are you and what instrument do you play?

Singer & guitar player in the band Á móti sól (Against the sun) & Killer Queen as well i own my own band

What is your favorite instrument?

The guitar gives me endless amazement as well a good violin play is very pretty._MG_9511

Most infuential musicians?

Eddie Vedder, Thom Yorke

What would be your dream musicians to play with?

The same as above „smile emoticon“

Your favorite music festival in Iceland

Bræðslan! (I’m the organizer of the festival… )

What instrument would you like to learn at this point?

I really want to learn to play on piano but its probably to hard to teach and old dog new tricks.

Sound is very important to musicians what are your favorite headphones?

I currently own few very nice, my wife gave me one for christmas present with i use with my vinyl but all around i use ultimear in-ear headphone for mp3 stuff

How do you vision sales on music in the future?

internet…

Can you describe a day in your life?

The days go thinking about the family (3 boys) and plan the weekends – they are usualy occupied in traveling and playing

Where and when will your next concert be?

Killer Queen at the Græni Hatturinn and in Fjarðaborg in Borgafirði next weekend

What is ahead for you and your co workers?

Hold the festival Bræðslan and play

Your favorite albums?

In rainbows / radiohead og Ten / pearl jam

Do you want to tell us something for the last question ?

LIVE REVOLUTION

 

Magni Ásgeirsson

 

Magni heldur tónleika á Græna Hattinum með ásamt hljómsveit sinni Killer Queen, hægt er að nálgast miða hér á heimasíðu Græna Hattsins og í Eymundsson.

[:]

Submit a Comment

X
X
%d bloggers like this: