Júní
Fös09Jún21:00Hvanndalsbræður21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
9. Júní er dagur númer 160 á þessu ári og
Upplýsingar
9.
Júní er dagur númer 160 á þessu ári og því aðeins 205 dagar eftir af
árinu þá. Af þeim eru ekki svo margir föstudagar og því um að gera að
nýta þá vel. Hvanndalsbræður ætla einmitt að vera á Græna Hattinum
föstudaginn 9. Júní og telja í öll sín allra bestu lög og bara hafa
gaman. Komiði með.
Meira
Lau10Jún21:00Singalong kvöld með Geirmundi21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Geirmundur
Upplýsingar
Geirmundur
hefur staðið á sviði frá árinu 1958, þegar hann var 14 ára gamall og
verið síðan einn afkastamesti tónlistarmaður landsins. Hann hefur komið
fram á öllum helstu tónlistar- og útihátíðum landsins, og sungið í án
efa flestum félagsheimilum og tónleikahúsum landsin. Árið 2008 hélt
Geirmundur upp á 50 ára „bransaafmæli“ í íþróttahúsinu á Sauðárkróki þar
sem hann troðfyllti íþróttahúsið og mörghundruð manns mættu.
Geirmundur
gaf út sína fyrstu breiðskífu ,,Í syngjandi sveiflu“ árið 1989, og
síðan eru plöturnar orðnar tólf. Það er óhætt að segja að flestar plötur
Geirmundar hafi slegið í gegn, og hefur hann verið duglegur við að koma
ungu fólki á framfæri, til dæmis með plötunni ,,Skagfirðingar syngja“
árið 2015, þar sem fjöldi ungra Skagfirðinga, ásamt eldri, sungu lög
hans.
Nú ætlar hann að mæta með harmonikkuna og hljómborðið ásamt Stefáni Gíslasyni píanóleikara og trommara að syngja sín
allra þekktustu lög með aðstoð fólksins í salnum sem má gjarnan syngja
með. Lög eins og Nú er ég léttur, Með vaxandi þrá, Ort í sandinn, Ég syng þennan söng,
Lífsdansinn ofl. ofl. ofl.
Meira
Fös23Jún21:00Eyþór Ingi og Babies heiðra Þursaflokkinn21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Í tilefni
Upplýsingar
Í
tilefni 40 ára afmælis síðustu plötu Þursaflokksins “Gæti eins verið” ætla Eyþór Ingi & Babies flokkurinn að halda tónleika föstudaginn 23.júní á Græna hattinum. Öll bestu lög Þursaflokksins fá því að hljóma hér.
Hinn íslenski Þursaflokkur kom fyrst saman í febrúar 1978 og starfaði
óslitið til 1982. Á þeim árum gáfu þeir út 3 breiðskífur, Hinn íslenzki
Þursaflokkur (1978), Þursabit (1979), Gæti eins verið (1982) og eina
tónleikaplötu, Á hljómleikum (1980). Árið 2008 gáfu þeir svo út plötu
með lögum sem ekki höfðu heyrst áður, Ókomin forneskjan, sem og
tónleikaplötu, Í höllinni á þorra.
Meira
Lau24Jún21:00Tina Turner Heiðurstónleikar21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Bryndís Ásmunds fer ásamt frábærri hljómsveit, á kostum í túlkun sinni á söngkonunni Tinu Turner.. Tekin verða fyrir öll bestu lög frá frábærum ferli Tinu, lög eins
Upplýsingar
Bryndís Ásmunds fer ásamt frábærri hljómsveit, á kostum í túlkun sinni á söngkonunni Tinu Turner..
Tekin verða fyrir öll bestu lög frá frábærum ferli Tinu, lög eins og Nutbush City Limits, River Deep Mountain High, Proud Mary, Help,Privat Dancer, I Don´t Want To Loose You, We Don´t Want Another Hero, What´s Love Got To Do With It, Steamy Windows, Simply The Best ofl. ofl.
Hljómsveitina skipa: Einar Þór Jóhannsson gítar, Ólafur Hólm trommur, Sigurður Flosason saxófónn, Vignir Þór Stefánsson hljómborð, Birgir Kárason bassi
Meira
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Stjórnin með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
Upplýsingar
Stjórnin
með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll
sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel,
Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér, Segðu já ofl. ofl.
Júlí
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Stjórnin með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel, Við eigum
Upplýsingar
Stjórnin
með Siggu og Grétar í fararbroddi leika fyrir gesti Græna Hattsins öll
sín vinsælustu lög: Eitt lag enn, Ein, Láttu þér líða vel,
Við eigum
samleið, Ég lifi í voninni, Ég gefst ekki upp, Utan úr geimnum,
Hamingjumyndir, Þessi augu, Til í allt, Þegar sólin skín, Yatzy, Nei eða
já, Allt eða ekkert, Sumarlag, Allt í einu, Stór orð, Ég fæ aldrei nóg
af þér, Segðu já ofl. ofl.
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
Marvara FEEL-GOOD FOLK
Upplýsingar
Marvara
FEEL-GOOD FOLK MUSIC
Marvara
is the international party band of Belgian bagpipe player Marieke Van
Ransbeeck. They perform highly energetic folk music composed by Marieke.
The music reflects her experiences and memories from a breath-taking
musical journey in the Nordic countries. Marieke is accompanied by 4
musicians: percussionist Mårten Hillbom (SE), bass player Frederik
Mensink (DK), cittern player Villads Hoffmann (DK) and diatonic
accordion player Hilke Bauweraerts (BE).
Marvara
presents their music through an interactive show that will tease all
your senses. Get ready to experience some powerful melodies, badass
harmonies, sexy slow tunes, devilish polskas, karaoke vibes and even
some pop music influences. This will be the moment of the evening to
demonstrate your best dance dance moves and enjoy some feel-good folk
music. Be prepared for Marvara!
‘High
On Life’, the debut album of Marvara is released on Friday the 19th of
November. Listen online by clicking on the button below. On this website
you can also buy a physical album. Enjoy our feel-good folk music!
Meira
Fimt13Júl21:00Þau - Taka norðurland21:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
Upplýsingar
ÞAU taka Norðurland
Hljómsveitin ÞAU fagnar sumrinu með veglegum tónleikum á Græna Hattinum á Akureyri 13. júlí kl. 21:00.
ÞAU
eru Rakel Björk Björnsdóttir, söng- og leikkona, og Garðar Borgþórsson,
gítar- og slagverksleikari. Tónleikarnir á Græna Hattinum eru hluti af
Listasumri Akureyrar!
ÞAU
munu flytja glæný lög af væntanlegri plötu sveitarinnar, ÞAU taka
Norðurland, þar sem ljóð skálda frá Norðurlandi lifna við. Orðsnilld
Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi, Huldu, Ólafar frá Hlöðum, Önnu
Ágústsdóttur og fleiri skálda öðlast nýtt líf í vönduðum
tónlistarflutningi með rokk, popp, jazz og blús ívafi.
Bókaðu miða og BORGAÐU ÞAÐ SEM ÞÚ VILT.
Hvernig? Þegar gengið er frá miðapöntun er hægt að leggja inn frjálst framlag.
Einnig verður hægt að borga á staðnum.
The
Icelandic band ÞAU is known for its original music and exciting live
performances. The artists Rakel Björk Björnsdóttir and Garðar
Borgþórsson form this authentic and noteworthy Icelandic duo who is best
described as an alternative rock band that likes to have fun and share
musical moments with nice people.
ÞAU’s
music is inspired by Icelandic poems and culture but the band’s main
theme revolves around making new music with lyrics from Icelandic
poetry. Adventures come to life and the past meets the present in
melodies with rock, pop, jazz and blues vibes.
Last
three years the band has held successful concert tours in Iceland and
this summer 2023 will be no exception, starting with a two week concert
tour in July in the Northern part of Iceland.
Bókaðu miða og BORGAÐU ÞAÐ SEM ÞÚ VILT.
Hvernig? Þegar gengið er frá miðapöntun er hægt að leggja inn frjálst framlag.
Einnig verður hægt að borga á staðnum.
Meira
Fös14Júl21:00Pálmi Gunnarsson21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Föstudagskvöldið 14. júlí ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins halda tónleika á Græni Hattinum og flytja öll sín bestu og þekktustu lög
Upplýsingar
Föstudagskvöldið
14. júlí ætlar Pálmi Gunnars, ásamt nokkrum af bestu hljóðfæraleikurum landsins
halda tónleika á Græni Hattinum og flytja öll sín bestu og þekktustu
lög
Ekki
þarf að fjölyrða um tónlistarferil Pálma enda fáir íslenskir tónlistarmenn sem
eiga jafnlangan og farsælan feril og hann.
Hver
man ekki eftir lögum eins og Þitt fyrsta bros, Vegurinn heim og Hvers vegna
varstu ekki kyrr? Og allir muna eftir Gleðibankanum, fyrsta framlagi Íslendinga
í Eurovision, sem Pálmi flutti ásamt Helgu Möller og Eiríki Haukssyni
Ásamt
því að starfa með Mannakornum, Brunaliðinu, Friðryk, Blúskompaníinu og Póker,
svo einhverjar hljómsveitir séu nefndar, hefur Pálmi átt glæsilegan sólóferil og
unnið hug og hjörtu þjóðarinnar með söngperlum sem hvert mannsbarn þekkir
Pálmi
gerir ekki mikið af því að koma einn fram en stígur nú á stokk og fer yfir
glæsilega ferilinn sinn. Óhætt er að segja að hér sé um einstakt tækifæri til að
hlýða á Pálma flytja öll sín þekktustu lög í mikilli nánd.
Með
Pálma á sviðinu verða engar smá kanónur:
Gulli Briem – Trommur
Þórir
Úlfars – Hljómborð
Pétur Valgarð – Gítar
Húsið
mun opna kl. 20.00 og tónleikar hefjast kl. 21.00.
Meira
Fimt27Júl21:00Svavar Knútur og Kristjana Stefáns.21:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
Svavar Knútur Hinir söngelsku vinir, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur, munu fagna sumri með tvennum tónleikum í júlí. Það er búið að vera mikið um að vera
Upplýsingar
Svavar Knútur
Hinir söngelsku vinir, Kristjana Stefáns og Svavar Knútur, munu fagna sumri
með tvennum tónleikum í júlí. Það er búið að vera mikið um að vera hjá þeim sitt
í hvoru lagi og hafa þau ekki getað haldið tónleika saman í tvö ár, en nú er
komið að því að bæta úr því og kæta velunnara þessa músíkalska pars. Hér er því
um að ræða kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa sakna þess að mæta á þessa rómuðu
dúettatónleika.
Kristjana og Svavar Knútur hafa
undanfarinn áratug vakið verðskuldaða athygli fyrir stórskemmtileg dúettakvöld.
Þar ríkir jafnt gleði sem angurværð ásamt dassi af glensi og bera þau vinirnir á
borð fjölbreytta dagskrá dúetta, sem rúmar allt frá Abba til Dolly Parton, með
viðkomu á grænum grundum sígildra íslenskra söngperla og neonlitaðra 80’s
slagara, auk frumsaminna laga og hinna ýmsu
gleði- og tregabomba,
ljóðalestri og gamansagna.
Árið 2020 fylgdu þau plötunni Glæðum eftir með nýrri plötu, sem bar nafnið
Faðmlög. Platan, sem var tekin upp á tónleikum, hefur hlotið gríðargóðar
viðtökur áheyrenda þeirra Kristjönu og Svavars og inniheldur mörg af þeirra
eftirlætis lögum, bæði íslenskum og erlendum.
Tónleikarnir í sumar verða annars vegar í Iðnó í Reykjavík laugardaginn 22.
júlí og á Græna Hattinum á Akureyri fimmtudaginn 27. júlí. Þeir hefjast
stundvíslega kl. 20.00 og kostar miðinn kr. 4.900
Meira
Ágúst
Fimt03Ágú21:00Classic Rock með Magna og Matta Matt!21:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi
Upplýsingar
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas, Pink Floyd og svo miklu miklu meira en það.Söngur og Gítar: Magni Ásgeirsson
Söngur og Gítar: Matthías Matthíasson
Gítar: Einar Þór Jóhannsson
Bassi: Ingimundur Óskarsson
Trommur: Ólafur Hólm
Orgel og hljómborð: Þorbjörn Sigurðsson.
Meira
Fös04Ágú21:00Classic Rock með Magna og Matta Matt!21:00
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi
Upplýsingar
Drengirnir ætla að flytja margar af stærstu perlum rokksögunnar með einvalaliði hljóðfæraleikara. Flutt verða lög hljómsveita á borð við, Led Zeppelin, Deep Purple, Queen, AC/DC, Jimi Hendrix, Kiss, Kansas, Pink Floyd og svo miklu miklu meira en það.Söngur og Gítar: Magni Ásgeirsson
Söngur og Gítar: Matthías Matthíasson
Gítar: Einar Þór Jóhannsson
Bassi: Ingimundur Óskarsson
Trommur: Ólafur Hólm
Orgel og hljómborð: Þorbjörn Sigurðsson.
Meira
September
Lau09Sep21:00
Nirvana Rokkmessu: In Utero - 30 ára afmæliskonsert.21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Branzi kynnir:Nirvana Rokkmessu: In Utero – 30 ára afmæliskonsert.In Utero er þriðja og síðasta hljóðversplata Seattle sveitarinnar, Nirvana. Platan kom út í september 1993 í fylgdi
Upplýsingar
Branzi kynnir:Nirvana Rokkmessu: In Utero – 30 ára afmæliskonsert.In Utero er þriðja og síðasta hljóðversplata Seattle sveitarinnar, Nirvana. Platan kom út í september 1993 í fylgdi í kjölfarið á risa velgengni plötunnar Nevermind sem gerði hljómsveitina að einni stærstu rokksveit heimsins. In Utero fékk mikla jákvæða gagnrýni og góða sölu þrátt fyrir að Hljómsveitin þurfti að hætta að fylgja henni eftir sökum veikinda Kurt Cobain. Sjö mánuðum eftir útgáfu plötunnar var Cobain allur. Helstu lög plötunnar eru „Heart-Shaped Box“, „All Apologies“, „Pennyroyal Tea“, „Serve The Servants“ og „Dumb“Ásamt því að heiðra In Utero munu aðrir slagarar af ferli Nirvana fá að fljóta með á Rokkmessunni.Rokkmessu sveitin:Kurt Cobain: Einar Vilberg
Pat Smear: Franz Gunnarsson
Dave Grohl: Jón Geir Jóhannsson
Krist Novoselic: Jón Svanur Sveinsson
Meira
Október
Engir viðburðir skráðir eins og er
Nóvember
Engir viðburðir skráðir eins og er
Desember
Engir viðburðir skráðir eins og er
Janúar
Engir viðburðir skráðir eins og er