Febrúar
Fös26Feb21:00UppseltStebbi Jak og Hafþór Valur21:00
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Stebbi Jak er fyrir löngu orðinn
Upplýsingar
Stebbi Jak er fyrir löngu orðinn þekktur fyrir söng í hljómsveitinni DIMMU og þátttöku í hinum ýmsu tónleikasýningum.
Einnig
hefur hann margoft brugðið á leik þar sem hann hefur flutt úrval bestu
laga í heimi í kassagítarútgáfum í bland við létt grín.
Að þessu sinni mætir hann ásamt Hafþóri Val á Græna hattinn og gerir mörgum af bestu lögum sögunnar góð skil.
Frábær kvöldstund sem engin ætti að láta framhjá sér fara.
Húsið opnar kl. 20:00 og tónleikarnir hefjast kl. 21.00.
Meira
Lau27Feb18:00Helgi og Hljóðfæraleikararnir18:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 18:00
Upplýsingar
Í þeirri von um að allt sé að færast í eðlilegra horf og það megi koma saman fleiri en 20 þá skellum við í tónleika
Upplýsingar
Í
þeirri von um að allt sé að færast í eðlilegra horf og það megi koma
saman fleiri en 20 þá skellum við í tónleika með Helga og
Hljóðfæraleikurunum lau.27.febr.
Alltaf
í stuði. Undanfarið hefur borið á því að menn eru ekki í stuði. En góðu
fréttirnar eru þær að Helgi og hljóðfæralikararnir eru alltaf í stuði.
Alltaf og af því tilefni og öllum hinum tilefnunum munu þeir sjóða saman
tónleika á Græna hattinum við fyrsta tækifæri. Ljóst er að spilað verða
nokkur lög í betri kantinum. Undanfarið hefur hljómsveitin kafað djúpt í
eigin innri mann og það kemur fram í textum um kekkjótta súrmjólk og
harðann púðursykur.
Húsið opnað kl.17.30
Forsalan er hafin á graenihatturinn.is
Meira
Lau27Feb21:00Helgi og Hljóðfæraleikararnir21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Upplýsingar
Altaf í stuði. Undanfarið hefur borið á því að menn eru ekki í stuði. En góðu fréttirnar eru þær að Helgi og hljóðfæraleikararnir eru alltaf í stuði. Alltaf og af því tilefni og öllum hinum tilefnunum munu þeir sjóða saman tónleika á Græna hattinum laugardagskvöldið 16.jan. ef aðstæður leyfa.. Ljóst er að spilað verða nokkur lög í betri kantinum. Undanfarið hefur hljómsveitin kafað djúpt í eigin innri mann og það kemur fram í textum um kekkjótta súrmjólk og harðann púðursykur.Nokkuð víst er að takmarkaður fjöldi miða verður í boði, þannig að öruggara er að tryggja sér mið í tíma. Sjáumst.
Meira
Mars
Fimt04Mar21:00Jón Lúðvíks - Þetta er ég - Uppistand21:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
Þetta er ég.
Upplýsingar
Þetta er ég.
Hver vill ekki hlusta a miðil segja sögur af lifinu á öðruvisi hátt.
gera grín af sjálfum sér óspart i leiðinni.
Vanir leikhusaðilar koma að gerð þessara syningar.
Hljóðmaður Íslands passar að allir skilji hvað sagt verður.
Forsalan er hafin á graenihatturinn.is
Takmarkað magn miða í boði.
Fer eftir tillögum sóttvarnalæknis.
Meira
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Eyjólfur “Eyfi” Kristjánsson hefur um árabil verið í framvarðarsveit íslenskra laga- og textahöfunda. Hann hefur sent frá sér fjölmargar sólóplötur sem innihalda margar dægurperlur íslenskrar tónlistarsögu og má þar t.d.
Upplýsingar
Eyjólfur “Eyfi” Kristjánsson hefur um árabil verið í framvarðarsveit íslenskra
laga- og textahöfunda. Hann hefur sent frá sér fjölmargar sólóplötur sem
innihalda margar dægurperlur íslenskrar tónlistarsögu og má þar t.d. nefna
DAGAR, ÁLFHEIÐUR BJÖRK, BREYSKUR MAÐUR, DANSKA LAGIÐ, ÉG LIFI Í DRAUMI, DRAUMUR
UM NÍNU, GOTT, ÁSTARÆVINTÝRI(Á VETRARBRAUT) o.m. fl.
Eyfi mun flytja rjómann af sínum þekktustu lögum og spjalla á léttum nótum
við tónleikagesti.
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00
Lau06Mar21:00UppseltTina Turner Heiðurstónleikar21:00
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
Eftir ótrúlegar viðtökur og magnaða stemmningu síðast, höfum við beðið með eftirvæntingu að fá að
Upplýsingar
Eftir ótrúlegar viðtökur og magnaða stemmningu síðast, höfum við beðið með eftirvæntingu að fá að endurtaka leikin.
Á laugard 6 mars nk verða “ Tinu Turner“ tónleikar á Græna Hattinum
ATH vegna takmörkun gestafjölda mælum við með að tryggja sér miða strax
Meira
Fös19Mar21:00Tina Turner Heiðurstónleikar21:00
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Eftir ótrúlegar viðtökur og magnaða stemmningu síðast, höfum við beðið með eftirvæntingu að fá að endurtaka leikinn.Föstudaginn 19.mars nk verða " Tinu Turner" tónleikar
Upplýsingar
Eftir ótrúlegar viðtökur og magnaða stemmningu síðast, höfum við beðið með eftirvæntingu að fá að endurtaka leikinn.
Föstudaginn 19.mars nk verða “ Tinu Turner“ tónleikar á Græna Hattinum Þar sem Bryndís Ásmunds fer á kostum í hlutverki Tinu ásamt frábærri hljómsveit sinni.
ATH vegna takmörkun gestafjölda mælum við með að tryggja sér miða strax
Forsalan er á grænihatturinn.is
Apríl
Lau03Apr20:30UppseltLjótu Hálfvitarnir20:30
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Laugardagur) 20:30
Upplýsingar
„Þetta er ekki búið“ segir í kvæði eftir þjórskáldið og þótt það eigi einkar vel við um þessa bévítans pest sem allir eru löngu búnir að fá nóg af, á það líka
Upplýsingar
„Þetta er
ekki búið“ segir í kvæði eftir þjórskáldið og þótt það eigi einkar vel við um
þessa bévítans pest sem allir eru löngu búnir að fá nóg af, á það líka við um
hið fordæmalausa kombó, Ljótu hálfvitana og Græna hattinn. Þess vegna ætla þeir
Ljótu að láta slag standa, stefna ótrauðir áfram veginn og halda tónleika á þeim
Græna dagana 30. og 31. október. Þar verða leikin lög af nýjustu plötu
hálfvitanna, Hótel Edda, í bland við lögin af gömlu plötunum.
Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30, húsið opnað klukkutíma fyrr.
Miðaverð er
4.900 kr.
Meira
Sun04Apr20:30UppseltLjótu Hálfvitarnir20:30
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Sunnudagur) 20:30
Upplýsingar
„Þetta er ekki búið“ segir í kvæði eftir þjórskáldið og þótt það eigi einkar vel við um þessa bévítans pest sem allir eru löngu búnir að fá nóg af, á það líka
Upplýsingar
„Þetta er
ekki búið“ segir í kvæði eftir þjórskáldið og þótt það eigi einkar vel við um
þessa bévítans pest sem allir eru löngu búnir að fá nóg af, á það líka við um
hið fordæmalausa kombó, Ljótu hálfvitana og Græna hattinn. Þess vegna ætla þeir
Ljótu að láta slag standa, stefna ótrauðir áfram veginn og halda tónleika á þeim
Græna dagana 30. og 31. október. Þar verða leikin lög af nýjustu plötu
hálfvitanna, Hótel Edda, í bland við lögin af gömlu plötunum.
Lau17Apr21:00Sycamore Tree21:00
Versla miða
Klukkan
(Laugardagur) 21:00
Upplýsingar
SYCAMORE TREE Á GRÆNA HATTINUM Í FYRSTA SINN Sycamore Tree hefur unnið sig inn í hug og hjörtu landsmanna á síðustu árum og síðasta plata dúettsins “ Westerns Sessions
Upplýsingar
SYCAMORE TREE Á GRÆNA HATTINUM Í FYRSTA SINN
Sycamore Tree hefur unnið sig inn í hug og hjörtu landsmanna
á síðustu árum og síðasta plata dúettsins “ Westerns Sessions “ kom út nú í
janúar. Lögin af henni klifu toppa vinsældarlista landsins á árinu 2020 eins og
mörg af þeirra fyrri verkum. Það er sannarlega við hæfi að þau Ágústa Eva
Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson komi ásamt fríðu föruneyti til Akureyrar í
fyrsta sinn, þann 17.apríl. Þau munu spila lög af fyrri verkum ásamt efni af
næstu breiðskífu þeirra sem kemur út seinna á árinu. Dúettinn hefur unnið sér
stall sem ein besta tónleikasveit landsins og kvöldstund með þeim er ósvikin
gæðastund.
Miðaverð er 3.900
Meira
Maí
Fös07Maí21:00UppseltMugison21:00
Versla miða
Uppselt
Klukkan
(Föstudagur) 21:00
Upplýsingar
Mikið hlakka ég til að
Upplýsingar
Mikið hlakka ég til að spila með Hljómsveitinni minni á Græna Hattinum.
Mér finnst fátt skemmtilegra en að spila með vinum mínum á þessum stað, nánd, hiti og bullandi stemming. Ég mana þig til að koma
Þetta verður gaman, ég lofa allavega að spila langt yfir getu!
Meira
Fös21Maí20:30Dúndurfréttir "Best of Classic Rock"20:30
Versla miða
Klukkan
(Föstudagur) 20:30
Upplýsingar
Dúndurfréttir eru hljómsveit sem flytur klassísk rokk
Upplýsingar
Dúndurfréttir
eru hljómsveit sem flytur klassísk rokk á borð við Led Zeppelin, Pink
Floyd, Deep Purple og fleiri samtíðarhljómsveita. Þeir hafa verið að
síðan árið 1995 þannig að þeir hafa glatt rokkþyrsta gesti í 25 ár. Nú
ætla þeir að koma á Græna hattinn og trylla þakið af húsinu með rokki
sem ætti engan að svíkja. Komdu og gleðstu með Dúndurfréttum í að breiða
út rokkboðorðið.
Það er alltaf tími fyrir ást, frið og rokk.
Meira