0

Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

70´s Poppveisla
70´s Poppveisla
geo Græni hatturinn, 600 Akureyri, Hafnarstræti
date 21/02/2025 21:00
price Price from - 5.900 kr.
Buy tickets

Föstudagskvöldið 21.febrúar mun valinkunnur hópur norðlenskra tónlistarmanna efna til 70's poppveislu á Græna hattinum. Flutt verða helstu smellir áttunda áratugarins með ABBA, Bee Gees, Blondie, Boston, David Bowie, Elton John, Fleetwood Mac, Patti Smith, og mörgum fleiri meisturum. 

Hljómsveitina skipa:
Eyþór Ingi Jónsson - Hljómborð
Hallgrímur Jónas ómarsson - Gítar
Haukur Pálmason - Trommur
Stefán Gunnarsson - Bassi
Valgarður Óli Ómarsson - Slagverk
Guðrún Arngrímsdóttir Söngur
Ívar Helgason Söngur
Maja Eir Söngur