
Emmsjé Gauti
Það er alltaf jafn nærandi að koma norður og spila á Græna hattinum. Ég ætla að leggja allt í það að þetta kvöld verði sturluð upplifun fyrir okkur öll. Ballöður og bangers! Hlakka til!