
Stebbi & Eyfi
Stebba og Eyfa þarf vart að kynna enda búnir að vera à framvarðarsveit Ãslenskra dægurlagaflytjenda og höfunda um árabil. Þeir munu flytja helling af flottri tónlist og láta eins og fÃfl að venju og þeirra þekktustu og dáðustu lög munu hljóma þetta kvöld, sem öllum tónleikagestum verður væntanlega ógleymanlegt.
Að venju mun fjöldinn allur af tónleikagestum fá gefins GÓU páskaegg frá þeim félögum, en dregið verður úr seldum aðgöngumiðum.
Stebba og Eyfa til fulltingis verður að sjálfsögðu pÃanósnillingurinn Þórir Úlfarsson.
Tónleikarnir hefjast kl. 21:00