Bravó - Árgangaball

Lau02Maí(Maí 2)23:00Sun03(Maí 3)02:00Bravó - Árgangaball

Klukkan

2 (Laugardagur) 23:00 - 3 (Sunnudagur) 02:00

Upplýsingar

Enn og aftur ætla Bravó Bítlarnir að telja í ball á Græna Hattinum.
Upplagt tækifæri fyrir árganga frá 1950-1960 að gera sér glaðan dag. Alltaf hægt að finna tilefni til að halda uppá.
60, 65, 70 ára afmæli. Fermingarafmæli, útskriftarafmæli.
64 eða 67 ára afmælisár. Endlaus tilefni.
Aðeins verður leikin tónlist frá árunum 1960-1970

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð