Bríet

Fimt03Jún21:00Fimt23:00Bríet

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Hæ!
Það er alltof langt síðan ég hef fengið að spila fyrir ykkur og ég hef saknað
þess, en það er komið að því. Ég ætla að heimsækja ykkur hingað og þangað um
landið og spila tónlistina mína. Giggið verður kózý, einlægt og þægilegt.

Ég get ekki beðið eftir því að sjá fallegu andlitin ykkar.

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð