DIMMA

Fös24Maí21:00Fös23:30DIMMA

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

DIMMA rís brátt úr dvala og stígur aftur á
svið á Græna Hattinum eftir tveggja ára hlé!

 DIMMU þarf vart að kynna enda verið ein
vinsælasta rokksveit landsins undanfarinn áratug og gefið út sex breiðskífur,
jafnmargar tónleikaplötur og átt fjölda laga sem hafa fest sig í sessi í hjörtum
landsmanna.  

Birgir Jónsson trommuleikari hefur nú gengið
aftur til liðs við DIMMU eftir 6 ára hlé og er sveitin því skipuð sömu
fjórmenningum og gerðu saman nokkrar vinsælustu rokkplötur síðasta áratugar á
Íslandi.
 

DIMMA hefur löngum þótt ein öflugasta
rokksveit landsins og hefur oftar en ekki verið uppselt á tónleika þeirra.

Tónleikarnir á Græna Hattinum eru viðburður
sem þú vilt ekki missa af!

 

DIMMA:

Stefán Jakobsson : Söngur

Ingó Geirdal : Gítar

Silli Geirdal : Bassi

Birgir Jónsson : Trommur

Meira

Versla miða

Verð 6.900kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 6.900kr.