Drottningar
Fimt02Jún21:00Drottningar21:00
Versla miða
Klukkan
(Fimtudagur) 21:00
Upplýsingar
DROTTNINGAR Hver er þín uppáhalds drottning úr tónlistarheiminum? Alanis Morisette, Amy Winehouse, Skunk, Britney Spears eða einhver allt önnur? 24. nóvember munu söngkonurnar Jónína Björt,
Upplýsingar
DROTTNINGAR
Hver
er þín uppáhalds drottning úr tónlistarheiminum?
Alanis Morisette, Amy Winehouse, Skunk, Britney Spears eða einhver allt önnur?
24. nóvember munu söngkonurnar Jónína Björt, Guðrún Arngríms og Maja Eir stíga á stokk ásamt
Ívari Helga, Stefáni og Valgarði Óla og flytja lög allra bestu drottninga
heimsins síðustu ár og jafnvel áratugi. Kvenorkan í fyrirrúmi, power og gleði!
Húsið
opnar kl 20:00 en tónleikarnir hefjast kl 21:00
Miðaverð er 3500kr miðasala
er hafin inni á Grænihatturinn.is
Hljómsveitina
skipa:
Jónína Björt Gunnarsdóttir – söngur
Guðrún Arngrímsdóttir –
söngur
Maja Eir Kristinsdóttir – söngur
Ívar Helgason – söngur, píanó,
gítar
Stefán Gunnarsson – bassi
Valgarður Óli Ómarsson – trommur
Meira