Einar, Magni og Gunni Óla flytja aldamótahittara Einars Bárðar
Fös03Mar21:00Fös20:30Einar, Magni og Gunni Óla flytja aldamótahittara Einars Bárðar21:00 - 20:30
Versla miða
Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð
Klukkan
(Föstudagur) 21:00 - 20:30
Upplýsingar
Einar, Magni og Gunnar Óla SPENNTIR Flytja aldamóta hittara Einsa Bárðar Um og upp úr síðustu aldamótum var Einar Bárðarson fyrirferðarmikill laga- og textahöfundur. Hann samdi mörg af vinsælustu lögum Skítamórals, Á móti
Upplýsingar
Einar, Magni og Gunnar Óla
SPENNTIR
Flytja aldamóta hittara Einsa Bárðar
Um og upp úr síðustu aldamótum var Einar Bárðarson
fyrirferðarmikill laga- og textahöfundur. Hann samdi mörg af vinsælustu
lögum Skítamórals, Á móti sól og Nylon-flokksins. Þá samdi hann vinsæl lög
fyrir flytjendur á borð við Stjórnina, Björgvin Halldórsson, Jóhönnu
Guðrúnu, Ingó og veðurguðina, Hvanndalsbræður, Garðar Thór Cortes og fleiri.
Hann vann söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2021 og samdi lagið Áfram Ísland fyrir
íslenska landsliðið í fótbolta sem komið hefur út í minnst þremur útgáfum.
Samanlagt hafa Gunnar Ólason og Magni Ásgeirsson hafa sungið flest af
vinsælustu lögum Einars og fékk þá til að koma með sér í nokkur vel valinn
“gigg” þar sem þeir félagar flytja lögin og segja sögurnar á bak við lögin sem
líkast til munu hafa mikið skemmtanagildi. Skemmtanagildið mun þó örugglega rísa
hæðst þegar þeir félagar skauta í gegnum vinsælustu lögin sem Einar samdi fyrir
Nylon flokkinn.
Þetta mun allt koma í ljós á Græna Hattinum föstudaginn 3. mars
Meira