GG-Blús

Fimt11Nóv21:00Fimt23:00GG-Blús

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

GG blús á Græna hattinum

Blásið verður til dúndurtónleika á Græna
hattinum fimmtudaginn 11. nóvember n.k. Þar mun GG blús stíga á stokk og fremja
sinn alkunna seið.

GG blús er rokkaður blúsdúett, mannaður þeim Guðmundi
Jónssyni á gítar og söng (Sálin, Nykur) og Guðmundi Gunnlaugssyni á trommur og
söng (Sixtís, Kentár).

Þeir nafnar spila frumsamin lög af plötunni sinni
Punch ásamt sígrænum blúsábreiðum af bestu gerð og sver hljóðfæraskipan þeirra
og tónmál sig í ætt við engilsaxneska dúetta eins og Black Keys, White Stripes
og Royal Blood.

 

Sem sagt skemmtilegt kvöld í uppsiglingu fyrir blúsað
rokkáhugafólk og munu herlegheitin hefjast um kl. 21:00. Aðgangseyrir er 2500
spesíur.

Meira

Versla miða

Hætt við viðburð

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *