HAM

Fös15Mar21:00Fös23:30HAM

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:30

Upplýsingar

Það er sagt að óvíða hljómi HAM jafn hlýtt og blítt og á Græna. Og
vissulega eru engir tónar betri til að ‘headbanga’ á hattinum … en HAM. 

Við erum öll HAM! 15.og 16. mars verða öll HAM á Græna hattinum.

Meira

Versla miða

Verð 6.990kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 6.990kr.