Hauststilla

Fimt02Sep20:30Fimt23:00Hauststilla

Klukkan

(Fimtudagur) 20:30 - 23:00

Upplýsingar

Í ár verður Hauststilla haldin í fjórða skipti þann 2.september á hinum goðsagnakennda Græna hatti.
Hauststilla er lítil tónlistarhátíð sem var stofnuð 2017 og er ætluð til hjálpa tónlistarfólki, sem er að að skapa frumsamda tónlist, að koma framm og sýna allt það nýjasta úr sýnum smiðjum. Hátíðin hefur verið að stækka og verða umfangsmeiri með hverju ári en áhersla er þó alltaf lögð á notalegt umhverfi, kósý stemningu og frumsamda tónlist.
Í ár verða einnig haldnir notalegir upphitunar tónleikar á Múlabergi þann 1.september.Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð