Hera Hjartardóttir

Fimt20Ágú21:00Fimt23:00Hera Hjartardóttir

Klukkan

(Fimtudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

fer í tónleikaferð um landið í tilefni af útgáfu nýrrar plötu og verður á Græna

Hattinum fimmtudaginn 20 ágúst.

Hera
Hjartardóttir sendir frá sér nýja plötu og ber titilinn ‘Hera’. Barði Jóhannson
stýriði upptökum en þetta er tíunda breiðskífa Heru; sem hefur búið á Nýja
Sjálandi i mörg ar, en er nú flutt heim til Íslands.

Platan
inniheldur meðal annars lögin ‘How does a lie taste?’ sem kom út í október og
hefur fengið góða spilun í útvarpi hér á landi og ‘Process’ sem ná’i meðal
annars fyrsta sætinu á vinsældarlista Rásar 2.

Þessi
plata hefur verið í smíðum i rúm 3 ár og er tekin upp á Íslandi, Nýja Sjálandi
og Bandaríkjunum og masteruð í Bretlandi. Þetta er fyrsta sóló plata Heru í rúm
8 ár og sú fyrsta sem kemur út á vynil.

Lögin
eru mjög persónuleg og fjalla meðal annars um það að stoppa, hugsa og finna
tengingu við náttúruna og núið.

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð