Hvanndalsbræður

Fös30Júl21:00Fös23:00Hvanndalsbræður

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Jæja gott fólk, við Hvanndalsbræður ætlum að spila á Græna hattinum næstkomandi föstudagskvöld.

Við gáfum út nýja plötu fyrir tæpu ári síðan og höfum nánast ekkert náð að kynna hana.

Þess vegna kom það okkur nokkuð á óvart að samanlögð hlustun á lögin á plötunni (Hraundrangi) skreið yfir 100.000 hlustanir í gær.

Við hlökkum til að spila fyrir ykkur og ef þið hafið í hyggju að mæta en eruð ekki búin að tryggja ykkur miða hvetjum við ykkur að gera það í tæka tíð.

Þetta
verða klassískir Hvanndals tónleikar með glensi og gleði út í eitt,
grafið verður ofan í katalóginn og dregið fram það skemmtilegasta sem
bandið á. 

Meira

Versla miða

Hætt við viðburð

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð

Submit a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *