Janis Joplin Heiðurstónleikar

Fös20Nóv21:00Fös23:00Janis Joplin Heiðurstónleikar

Klukkan

(Föstudagur) 21:00 - 23:00

Upplýsingar

Þann 4.Október eru 50 ár liðin síðan Janis Joplin lèst af ofneyslu eiturlyfja.
Hún var ein áhrifamesta og vinsælasta söngkona á sjöunda áratug síðustu aldar og er talin í hópi bestu rokksöngkvenna sögunnar.

Bryndïs Àsmunds söng og leikkona er þekkt fyrir túlkun og söng sinn á Janis Joplin, hún tók þátt í leikverki eftir Òlaf Hauk Símonarsson Janis 27 sem var sett upp í Gamla Bíó árið 2007 og hlaut hún tilnefningu fyrir söng sinn til Grímunar, eftir að sýningum lauk tók Bryndís hljómsveitina úr verkinu með sèr í áframhaldandi tónleikahaldi Janis til heiðurs á helstu tónleika stöðum bæjarins sem og útá landi við miklar undirtektir.
Bryndís Ásmunds ásamt eðalbandi munu nú heiðra bestu rokk söngkonu sögunnar með pomp og prakt á Græna Hattinum þann 20 Nóvemver n

Meira

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í boði fyrir þennan viðburð