Select Page

Kántrikvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff

Fimt16Feb23:00Kántrikvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff23:00

Versla miða

Verð 3.900kr.

Hversu marga miða? -1 +

Samtals 3.900kr.

Klukkan

(Fimtudagur) 23:00

Upplýsingar

Á þessu tónleikum verða fluttir vinsælir kántríslagarar sem tónlistarfólk eins og Chris Stapleton, Dolly Parton, Allison Krauss og Luke Combs hafa gert ódauðleg. Farið verður í gegnum allan skalann, allt frá mjúkum kántríballöðum í kraftmikið kántrírokk og allt þar á milli. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson – Gítar Stefán Gunnarsson – Bassi Valgarður Óli Ómarsson – Trommur