Júní, 2021

Lau19Jún20:30UppseltLjótu Hálfvitarnir20:30

Versla miða

Miðar eru ekki lengur í sölu á þennan viðburð

Klukkan

(Laugardagur) 20:30

Upplýsingar

Eftir að hafa slegið Íslandsmetið í tónleikafrestun án atrennu eru Ljótu hálfvitarnir orðnir hálfsturlaðir af spilaskorti. Þeir munu því gefa alla sína sál og góðan slatta af líkama í þessa þjóðhátíðardagsþrennu sem er fyrstu tónleikar þeirra í tæpt ár. Nú er bara að krossa fingur og tær og vona að skáldinu hafi skjátlast all hrapalega þegar hann sagði, „Þetta er ekki búið“. Alla vega í júní.

X
X
X